Gullaföstudagur, nóvember 17, 2006

Þetta er eflaust maðurinn sem allar húsmæður láta sig dreyma um og jafnvel fleiri :)
Gaurinn var valinn fallegasti maðurinn í heimi út í Brasilíu. Held það sé málið að skella sér þangað í útskriftarferð ;)


Gu�laug skrifaði þetta klukkan 8:25 e.h.miðvikudagur, nóvember 15, 2006

Snjór
Fyrir þá sem ekki vita þá er jólasnjórinn kominn til Akureyris! Spurning hvort þetta haldist fram að jólum en það verður allavegana einhver tími í að þetta magn fari!

Hvernig væri svo að tjá sig smá þeir sem koma hingað og skoða?


Gu�laug skrifaði þetta klukkan 1:49 e.h.


sögustund.....